Thursday, April 3, 2008

Sjöttu skrif

Ég skrapp í verslun í Lágmúlanum áðan. Sá þá að það er búið að nefna hótel þarna á svæðinu í höfuðið á stelpudrósinni Paris Hilton. Aldrei ætla ég að gista á slíku hóteli.